
Skilaboðastillingar
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Skilaboða-stillingar
og svo úr eftirfarandi valkostum:
Almennar stillingar — Vista afrit af sendum skilaboðum í símanum, yfirrita gömul
skilaboð ef skilaboðaminnið fyllist og stilla aðra valkosti sem tengjast skilaboðum.
Textaboð — Leyfa skilatilkynningar, setja upp skilaboðamiðstöðvar fyrir SMS og SMS
tölvupóst, velja stafagerð og stilla aðra valkosti sem tengjast textaskilaboðum.
Margm.skilaboð — Leyfa skilatilkynningar, setja upp útlit margmiðlunarskilaboða,
leyfa móttöku margmiðlunarskilaboða og auglýsinga, og stilla aðra valkosti sem
tengjast margmiðlunarskilaboðum.
Skilaboð 13

Þjónustuskilaboð — Ræsa þjónustuskilaboð og stilla valkosti sem tengjast
þjónustuskilaboðum.