
Loftnet
Í tækinu kunna að vera innri og ytri loftnet. Forðast skal óþarfa snertingu við loftnetið
þegar verið er að senda eða taka á móti. Snerting við loftnet hefur áhrif á sendigæði og
getur valdið því að tækið noti meiri orku og getur minnkað líftíma rafhlöðu þess.
Myndin sýnir loftnetssvæðið merkt með gráu.